sunnudagur, 8. desember 2013

80. Kynlegu kvistirnir í samkrulli

 Ég hef getið hér um dótabúðina Kynlega kvisti á Húsavík, nú er komin á sama stað dálítil Rauðakrossbúð og í haust fékk ég í henni svartan kjól sem ég ætla að stytta og laga svolítið og nota svo með litskrúðugum leggings og fylgidóti.  Hann kostaði 1000kall.
Ramminn, bókin, skálin, karfan og spilið í bauknum eru úr Kvistunum og kostuðu eitthverja hundraðkalla.