Í framhaldi af síðustu færslu eru hér nokkrir í viðbót sem ég sá til sölu á netinu og eiga sér tvífara hjá mér.
Vintage Tin Box with Embossed Cherubs from Western Germany
The hinged box has four embossed cherubs and scrolls on the top and raised cherubs around the sides of the box. The bottom says “Container Made in Western Germany.” The box measures 12 ¼” x 9” x 2 ½”.
Verðið á þessum var allt upp í 45,99$
Vtg Hersheys Kisses Chocolate Tin Canister ADVERTISING
Hello, I have for you today this tin from 1980. For 31 years old it's in really great shape!
This is for Hershey's Kisses featuring a boy and girl kissing and says "A Kiss for You." Has the Hershey's Foods Corp stamp.
Verðið er frá 8,50 til 16,49$
Svo á ég tvo svona græna, mig minnir að það hafi verið sá stærri sem var boðinn á 19,99 $
Þarna var það sá stærri sem boðinn var á 12 $. Um hann sagði:
Great retro tin box. Says Made in England under hinge.
It has a hinged lid. Everything is great except the lid is rusty or has gunk on it that I can't seem to remove.
Nonetheless a pretty tin. Sold as is.
Measures 3.5 x 3.5 x 4.25. Black tin with red, gold. Beautiful. Please see each photo.
It has a hinged lid. Everything is great except the lid is rusty or has gunk on it that I can't seem to remove.
Nonetheless a pretty tin. Sold as is.
Measures 3.5 x 3.5 x 4.25. Black tin with red, gold. Beautiful. Please see each photo.
Þessi var settur á 19,99 $
Baukurinn á netinu er sá loklausi vinstra megin, hinn er aðeins stærri með köntuð horn en myndir nákvæmlega þær sömu. Vörumerkið á lokinu er hinsvegar bara á stærri bauknum. Verðið á einum stað var 4 $ á hinum 9,95.
Fantastic Elkes London Assorted Biscuits Tin
I would say dates from 1950s
Very good condition for age
BIG tin with Trafalgar Square on lid
Houses of Parliament, Tower of London, St. Paul's Cathedral and Buckingham Palace round the sides
A few scratches and some paint loss but otherwise good condition
Mér finnst þetta gaman en hef ekkert gefið mér tíma til að grufla undanfarið. Hér kemur samt sennilega a.m.k. ein svona færsla í viðbót við tækifæri, mér finnst ekki gott að hafa færslur allt of langar. Bless á meðan.