miðvikudagur, 18. apríl 2012

67. Hreint og þurrt

Hér eru kexbaukar sem eru fluttir úr eldhúsinu inn í sjónvarpsstofu. Ég hef haft fyrir reglu að þrífa baukana mína bara þegar ég hef hönd á þeim hvort sem er og þá er áríðandi að þeir þorni vel áður en þeim er lokað aftur. Þá þarf líka að passa að rugla ekki lokum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli