Ég verð alltaf fyrir einhverjum töfum við endurskipulagningu baukasafnsins en hér er mynd sem ég tók um daginn af lyftiduftsdeildinni. Ef þið labbið um og haldið að þarna séu sumir baukar eins þá er það mesti misskilningur, það munar stundum á texta og svo eru sumir strikamerktir og aðrir ekki.
Nú skríðum við í fimmþúsund innlit á þessu bloggi.
Nú skríðum við í fimmþúsund innlit á þessu bloggi.
Baukablæti þitt virðist allalvarlegt, Ella.
SvaraEyðaSkemmtilegt!
SvaraEyðaJá stelpur :)
SvaraEyða