Þegar ég var að þrífa þessa dönsku bauka sá ég að þeir voru í einu atriði afar frábrugðnir félögum sínum, baukurinn er steyptur í heilu lagi alveg án samskeyta, þ.e. ekki botnplata sér. Þetta hef ég ekki séð nema á smábaukum eins og undan kremi, tóbaki, hálsmolum og slíkum varningi.
Allrosalegt baukasafn! Kristín í París.
SvaraEyðaÞetta er svo skemmtilegt safn, baukasafnið:)
SvaraEyða