mánudagur, 17. október 2011

42. Athugasemdir


Mér finnst afar sorglegt að ég skuli ekki fá að njóta athugasemda ykkar af því að fólki sem ekki er með bloggsíðu sjálft tekst ekki að setja þær inn. Hafið þið prófað svona?

Sendu inn athugasemd

(Hér er reitur til að skrifa textann inn í)

 Select profile

Nú smellir þú á select profile og þar færð þú möguleikann Name/URL og færð þetta:

Edit profile




Þarna getur þú kvittað og ég held að þú þurfir ekki einu sinni að skrifa netfang en er þó ekki viss.
Næst kemur þá líklega staðfestingarorð sem þú skrifar og þá hlýtur þetta að vera komið. Svona kvittaði ég alltaf hjá Fríðu áður en ég fór að blogga sjálf og það gekk fínt.


Látið mig endilega vita ef þetta gengur ekki 

1 ummæli: