Hægt er að gera jólaskraut úr ýmsu matarkyns.
Einföld og fín jólahneta. Ég skammast mín fyrir að vera búin að gleyma hver gerði hana handa mér.
Nú um jólin fékk ég þessar fínu fínu Maríubjöllur frá nöfnu minni, fjögur stykki takk.
Endur fyrir löngu kom þetta fína par frá Marciu mágkonu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli