laugardagur, 28. janúar 2012

62. Jafningjar

Eins og ég segi frá í síðustu færslu datt ég ofan í heilmikla baukaskoðun á netinu um tíma. Hægt er að finna nokkur söfn sem ég nefni þar en mest hef ég verið að skoða sölusíður og þá helst ebay. Ég er hér með myndir af nokkrum baukum mínum sem eiga sér tvífara sem ég hef fundið undanfarið.
Þennan hef ég séð á þrem stöðum og verðið frá 9,09 til 39 dollarar.
 1996 Collector's COLLIN STREET BAKERY 100-Years HOLIDAY Fruitcake TIN! ** This listing is for the empty tin shown. fruitcake NOT INCLUDED. ** This tin was put out as a 100-year commemorative tin by Collin Street Bakery, Corsicana, Texas. (1886-1996). Round, red tin features a retro, holiday scene with a couple bearing gifts, a cowboy with lasso and a horse-drawn carriage.

 Þessi er boðinn á ebay 18.01.2012 á 9,99 $ (Buy It Now)
Nicky Boehme Winter Merriment Bears Tin Box Container
Artist Nicky Boehme
"Winter Merriment"
Round Metal Tin Box Cookie Container Canister
Measures approximately 5 3/8" wide x 2" deep
Delightful little tin with excellent art detail!  The bears look like they could be from the Boyd's Bears Collection.

 Þennan sá ég á nokkrum stöðum, verð til dæmis 12,99 $ og einnig lítinn bróður hans sem ég væri til í að eiga. Ég á reyndar líka frænda þeirra úr pappa.

 Af þessum voru þó nokkur eintök, oftar þó með PARIS neðan við NEW YORK.
Ásett verð á bilinu 4,99 til 29,95 $

 Þessi er boðinn á ebay ásamt bróður sínum þann 22.01.2012 á 9,99 $
(Textinn á við um báða baukana)
TWO Embossed Fruit 
Themed
 Candy Tins
One is a mixed fruit theme, one is citrus fruit themed
4" across (round tins), 2" tall
Unique, brightly colored, embossed designs all the way around the tin.
The bottom of the tin is stamped with
"Churchill's" trademark 
(see pictures of tin bottoms)

 Þessi er boðinn á ebay 23.01.2012 á 12,50 $ (Buy It Now)
A pretty round collectable Vintage candy or mint tin, unmarked. This tin is unique in that it is of a smaller size and interesting shape. The base of the tin resembles an inverted mushroom cap . The lid is a creamy vanilla color with bright fuschia or deep pink colored roses. The base is also cream with a metallic basket weave design. The lid is easily removed, but snaps on tight. It is in great vintage condition, very minimal scratched areas, no dents, minor rust. A perfect addition to your collection or great to use on your dresser, vanity or in the powder room. 


Að lokum er hér einn sem ég set með þó að ég hafi bara séð eintak sem er helmingi stærra en minn. Að öðru leyti eru þeir nákvæmlega eins utan hvað minn hefur orðið fyrir haglaskotum einhvern tíma en hann ber sig vel þrátt fyrir það.
Hann er boðinn á etsy fyrir 8,75 $

Great English red plaid Vintage tin with pretty images of Scottish people dancing on the sides and a loving Scottish lady listening to her man playing the bagpipe depicted on the lid.

Measures 3.25" tall with a 7" diameter.

Marked Pascall White Heather (a former UK company)
Chocolates and Toffees. 
Made in England by James Pascall. Bournville.
Lid closes securely. Has some vintage wear, there are scratches, mostly on the top edge of the tin where the lid closes and the outside rim of the lid. Sticker remnant on the bottom of the tin.
In overall good condition.
Ekki fleiri í bili.

1 ummæli:

  1. Skemmtilegur þessi skoski en rósirnar þykja mér fallegastar : )

    SvaraEyða