þriðjudagur, 23. júlí 2013

77. Á Reykjum

Ég fór á ættarmót að Reykjum í Hrútafirði um síðustu mánaðamót. Þar er safn sem er vel þess virði að skoða. Ég tók ekki margar myndir en eins og hér hefur komið fram tek ég helst alltaf upp myndavélina ef ég mæti ofni af þessu tagi einhversstaðar á förnum vegi.
Hann er frekar í minni kantinum þessi en bara sætur og þessi öndvegis hattur á honum.