sunnudagur, 17. febrúar 2013

76. Meira af stjaka

Ég fann myndina sem mig minnti að ég hefði tekið af stjaka og kerti úr síðustu færslu:
Þarna var ég aðeins búin að hagræða með því að hafa slökkt um tíma í miðjunni og laga kveik á öðrum arminum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli