fimmtudagur, 15. september 2011

37. Pinnastóllinn

Setjum hér smá tilbreytingu við alla baukana.
Mamma er dugleg að gera upp gömul húsgögn.
Hún gaf mér / okkur þennan stól í afmælis / brúðar gjöf hérna um árið. Það er bráðabirgðaáklæði á setunni og ekki gott að segja hvenær ég kem því í verk að vefa eða sauma út í viðeigandi setu. Stóllinn er samt fínn.

2 ummæli: