sunnudagur, 2. október 2011

39. Slæður

Skrapp með gamlan bakpoka í Kynlega kvisti um daginn og horfði þá auðvitað svolítið í kring um mig í leiðinni og viti menn; enginn baukur til í búðinni! 
Ég fór þó ekki tómhent heim, fann tvær langar þunnar slæður en þær eru afar nýtilegar til að þæfa á þær. Verða þá annað hvort treflar eða dúkar nema hvort tveggja sé.
Svo auðvitað fáeinar körfur undir handverk :).

Engin ummæli:

Skrifa ummæli