sunnudagur, 2. október 2011

40."Nýju" gangljósin

Í  þessari færslu skrifaði ég um ljósin á ganginum niðri. Þá finnst mér rétt að ljúka þeirri sögu hér líka, ég er mjög ánægð með útkomuna, ekki síst hve lagnirnar eru mikið nettari núna.
Um lagfæringarnar niðri að öðru leiti fjalla ég á hvunndagsblogginu þó að segja megi að ekki séu skörp skil á efninu þar sem ég er að tala um lagfæringar og viðhald á húsi sem er hátt á sjötugsaldri.

2 ummæli:

  1. Sé fyrst þetta blogg núna held ég. Flottur bakgrunnur!:)

    SvaraEyða
  2. Nanna þó! Búin að missa af svona lengi, Þetta er svona uppáhaldsefni hjá mér sko.

    SvaraEyða